sunnudagur, febrúar 26, 2006

Er hérna enn

Ég er lifandi. Bara hef ekki nennt að blogga. Hef fullt að segja en það er ekki tími til þess. Þurfti einmitt að standa upp rétt í þessu því lítill kall meiddi sig í munninum af því að hann var að naga leikgrindina "sína" með nýju tönnunum sem eru að kíkja upp núna.

Búin að prufa strætó á skaganes og það er helvíti fínt. Mér finnst ég vera miklu fljótari heldur en með rútu en samt tekur ferðin í heild jafn langan tíma. Jám.

Nenni ekki meir. Þarf að rogast við ritgerðasmíð.

Böhhh....nenni ekki að vera í skóla núna. Vil bara vera heimavinnandi húsmóðir.