föstudagur, október 30, 2009

Er að setja í gang

Ég er bara að hlakka til þess að hugurinn fari á flug. Það hlýtur að gerast. Ekkert er betra en að blogga soldið. Pólitík algerlega búin að hertaka þennan vettvang.